„Við erum reiðubúin til að vinna með Indverjum að því að styrkja hagnýtt samstarf um viðskipti og á öðrum sviðum, auk þess að flytja inn meira af indverskum vörum sem henta vel á kínverska markaðnum,“ segir Xu Feihong sendiherra í viðtali við kínverska ríkisdagblaðið Global Times. Samband Indlands og Kína hefur verið stirt frá því...
Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur ákveðið næsta leik í tollastríði sínu við umheiminn þótt deildar meiningar séu í herbúðum hans um stefnuna, samkvæmt bandarískum fjölmiðlum. Forsetinn ætlar hins vegar að bíða fram til morguns með að kynna áætlunina. Hann hefur nefnilega lýst því yfir að 2. apríl fari í sögubækurnar. Þetta verði dagurinn sem Bandaríkin hætti...