Fyrir fasteignaeigendur

Þjónusta Hreinnar Eignaumsjónar byggir á þremur megin stoðum eignaumsjón, leiguumsjón og hreingerningaþjónustu. Við hlið þessara þjónustuliða er flugvallaakstur, útvegun verktaka og viðgerðamanna, túlka. Þá tekur Hrein Eignaumsjón að sér þau verkefni sem viðskiptavinir okkar óska eftir vegna eigna sinna.

Eignaumsjón

Leiguumsjón

Hreingerninagþjónusta

Flugvallaakstur

Leigusíða

fyrirkomulag og reglur

E-mail: [email protected]
Símar : +34 600 287 653, +34 722 347 596