Í ársbyrjun 2018 gerðu stjórnendur Icelandair ráð fyrir að framundan væri áttunda árið í röð sem flugfélagið væri réttum megin við núllið. Afkomuspáin byggði á sannfæringu stjórnenda um að meðalfargjöldin væru á uppleið og það myndi vega upp á móti hærri rekstrarkostnaði. Þetta gekk hins vegar ekki eftir. Í lok sumarvertíðar sagði forstjóri Icelandair starfi […]
Í lok sumarvertíðar árið 2017 tilkynnti Wow Air að flug til bandarísku borgarinnar Dallas myndi hefjast vorið eftir. Aldrei áður höfðu áætlunarferðir héðan til Texas fylkis staðið til boða. Það liðu svo ekki nema nokkrir dagar þangað til Icelandair setti líka í sölu flug til Dallas og þar með ljóst að íslensku félögin myndu bæði […]