Mikil loftmengun fylgir farþegaflugi í heiminum. Kolefnislosunin nemur 2 prósentum af heildinni á hverju ári, sem er miklu hærra hlutfall en nemur hlutdeild fluggeirans í heimsframleiðslunni. Ekki eru horfur á að það dragi úr þessari losun á næstu árum. IATA spáir því að á árinu 2024 fljúgi um 4 milljarðar manna, álíka margir og 2019 […]
Stuttu eftir að Airbus flugvélaframleiðandinn svipti hulunni af hinum óvenju langdrægu A321 XLR þotum árið 2019 þá lagði Bill Franke, sá sem íhugaði að kaupa stóran hlut í Wow Air, inn pöntun á fimmtíu eintökum af þotunni. Fjárfestingafélag Franke, Indigo Partners, bætti svo pöntun á 255 flugvélum frá Airbus til viðbótar í hittifyrra. Skráðu þig […]