Neyðarþjónusta
Hér eru nokkrar upplýsingar um neyðarþjónustu sem gott er að vita af á einum stað. Í flestum tilfellum eru það aðilar sem hafa opið 24 tíma á slólahring sem eru skráðir hér að neðan og dreyfðir yfir þjónustusvæði okkar. Það skal tekið fram að auðvitað eru fullt af öðrum aðilum á svæðinu sem veita sömu þjónustu ekkert síðri eða betri, en hafa styttir opnunartíma.
Eina Apótekið sem er opið allan sólahringinn er í Torrevieja.
Heilsugæslan sem hér er skráð er í almenningsþjónustu og opin allan sólahringinn. Ein er þó undantekningin Hospital Quirón Torrevieja sem er einkasjúkrahús.
Til athugunar!
Þegar heilsugæslan, og oft opinberar stofnanir eins og lögregla ,heilsugæsla ofl. er heimsótt getur verið skynsamlegt að hafa túlk með. Það er langt í frá sjálfgefið að enskan dugi.
Hrein Eignaumsjón getur útvegað túlka til aðstoðar við heimsóknir á sjúkrahús, heilsuæslu, lögreglu ofl.
Neyðarþjónusta
Neyðarsíminn 112 er númerið sem þú notar ef þig vantar neyðaraðstoð þegar slys ber að höndum, hjartaáfall, bruni og því um líkt.
Neyðarnúmerið 062 er á vegum Civil Guard lögreglunar sem starfar á landsvísu. Í númerið á að hringja ef hættuástand skapast. Svarað er í símann allan sólahringinn allan ársins hring. Þú hringir hinsvegar í 112 ef slys ber að höndum, hjartaáfall, bruni og því um líkt.
Nafn: Hospital Universitario de Torrevieja
Staðsetning: Carretera CV 95, s/n, 03186 Torrevieja, Alicante
Google staðs X77M+8M Torrevieja
Netfang:
Vefsíða torrevieja-salud.com
Sími: 965 72 12 00
Starfsemi:
Háskóla Sjúkrahús opið allan sólahringinn.
Nafn: Hospital Quirónsalud Torrevieja
Staðsetning: Partida de la Loma, s/n, 03184 Torrevieja, Alicante
Google staðs 284G+PG Torrevieja
Netfang:
Vefsíða quironsalud.es
Sími: 966 92 13 13
Bóka tíma: Bóka tíma, Síða á Spönsku og ensku.
Starfsemi:
Einka súkrahús opið allan sólahringinn. Opnunartími virðist geta eitthvað breyst á frídögum.
ATH Hér þarf greiðsla eða trygging að vera klár áður en lagst er inn.
Nafn: Centro De Salud De Orihuela Costa
Staðsetning Calle del Mar, 1, 03189 Dehesa de Campoamor, Alicante
Google staðs W765+GJ Dehesa de Campoamor
Netfang:
Vefsíða torrevieja-salud.com
Sími: +34 966 74 83 43
Starfsemi:
Sjúkarhús, bráðamóttaka, opið allan sólahringinn allt árið.
Nafn: Centro Sanitario Integrado La Loma
Staðsetning Calle Virgen del Mar, s/n, 03181 Torrevieja, Alicante
Google staðs X8MG+PG Torrevieja
Netfang:
Vefsíða torrevieja-salud.com
Sími: 966 70 08 77
Starfsemi:
Heilsugæslustöð opin allan sólahringinn. Opnunartími getur breyst á hátiðisdögum.
Nafn: Centro de Salud Rojales II Lo Marabu
Staðsetning Av. de Huelva, 2, 03170 Cdad. Quesada, Alicante
Google staðs 374M+J6 Quesada
Netfang:
Vefsíða
Sími: 966 73 16 29
Starfsemi:
Heilsugæsla óljóst með opnunartímann.
Nafn: Centro de Salud San Miguel de Salinas
Staðsetning Calle 19 de Abril, 34, 03193 San Miguel de Salinas, Alicante
Google staðs X6H6+M8 San Miguel de Salinas
Netfang:
Vefsíða torrevieja-salud.com
Sími: 966 92 68 58
Starfsemi:
Heilsugæsla. Opið allan sólahringinn. Opnun gæti breyst á hátíðisdögum
Nafn: Centro de Salud Pilar de la Horadada
Staðsetning Calle Vicente Blasco Ibáñez, s/n, 03190 Pilar de la Horadada, Alicante
Google staðs V676+CW Pilar de la Horadada
Netfang:
Vefsíða
Sími: 966 74 83 55
Starfsemi:
Heilsugæsla. Opið allan sólahringinn. Opnun gæti breyst á helgidögum
Nafn: Farmacia Rodrigo Carbajo Botella 24H
Staðsetning Calle Antonio Machado, 115, 03182 Torrevieja, Alicante
Google staðs X8HF+R2 Torrevieja
Netfang:
Vefsíða farmaciatorrevieja.com
Sími: 965 70 77 18
Starfsemi:
Apótek opið allan sólarhringinn alla daga.
Nafn: Zenia Boulevard Pharmacy
Staðsetning C.C. Zenia Boulevard, C/ Jade, 2, 03189, Alicante
google stað W7H8+W2 Marco Polo Fase 4, Orihuela
Sími: 00 34 965 35 58 21
Starfsemi:
Apótek í Zenia mollinu til vinstri þegar er komið upp aðal innganginn, Opið flesta daga til Kl 22:30
Nafn: Farmacia Lahoz
Staðsetning Av. Alfonso El Sabio, 18, 03004 Alicante (Alacant), Alicante
Google stað 8GW6+WW Alicante
Netfang:
Vefsíða
Sími: 965 20 82 84
Starfsemi:
Opið frá 8.00 - 00:00 alla daga, en getur verið breytilegur á hátíðisdögum
Nafn: LOCKSMITH, CERRAJEROS UNION TORREVIEJA
Staðsetning Urbanizacion lago sol C/ lagunas de ruidera 320 Torrevieja-Orihuela Costa, 03189 Torrevieja, Alicante
Google stað X737+PM Torrevieja
Netfang:
Vefsíða locksmithtorrevieja.com
Sími: 607 49 31 18
Tungumál: Spænska, enska, þýska
Starfsemi:
Lásasmiður Opið allan sólahringinn.
Nafn: S.A.C Locksmiths
Staðsetning Calle Papaya, Centro Comercial Los Dolses, 03189 Dehesa de Campoamor, Alicante
Google stað W6MW+WQ Dehesa de Campoamor
Netfang:
Vefsíða locksmithscostablanca.es
Sími: 651 34 97 89
Tungumál: Enska
Starfsemi:
Lásasmiður Opið allan sólahringinn.
Nafn: Locksmith Los montesinos
Staðsetning Los montesinos, 03187 alicante, Alicante
Google stað 27H3+56 Los Montesinos
Netfang:
Vefsíða
Sími: 604 15 15 15
Tungumál: Enska
Starfsemi:
Lásasmiður Opið allan sólahringinn.
Nafn: Cerrajeros Rojales y Orihuela AC
Staðsetning
Google stað
Netfang:
Vefsíða cerrajerosorihuelaac.com
Sími: 605 90 33 44
Tungumál:
Starfsemi:
Lásasmiður Opið allan sólahringinn.
Nafn: Cerrajero San Miguel de Salinas
Staðsetning 03193 San Miguel de Salinas, Alicante
Google stað X6H6+VC San Miguel de Salinas
Netfang:
Vefsíða
Sími: 604 15 15 15
Tungumál:
Starfsemi:
Lásasmiður Opið allan sólahringinn.
Nafn: Cerrajero 24 horas Pilar de la Horadada Staðsetning Calle Gómez deTerán, 20, 03190 Pilar de la Horadada, Alicante
Google stað V683+4M Pilar de la Horadada
Netfang:
Vefsíða cerrajero24horaspilardelahoradada.com
Sími: 607 82 04 50
Tungumál:
Starfsemi:
Lásasmiður Opið allan sólahringinn.
Nafn: Íslenskur ræðismaður í Benidorm
Mr Juan José Campus Blanquer,
Staðsetning: c/ Gambo 3, Edificio Las Palmas, Esc. B 1°, Puerta 8
03503 Benidorm
Google staðs:
Netfang: [email protected]
Vefsíða:
Sími: +34 966 800 387
Starfsemi:
Konsúll Íslands í Benidorm.
Íslenska sendiráðið í París þjónar Spáni.
Nafn: Íslenskur ræðismaður í Orihuela Costa
Mr Manuel Zerón Sánchez,
Staðsetning: c/o Cove Advisers
Alhelies Street N° 1, Unit 3, Playa Flamenca
ES-03189 Orihuela Costa
Google staðs: W7JH+HJ Orihuela
Netfang: [email protected]
Vefsíða:
Sími: +34 966 342 518
Starfsemi:
Ræðismaður Íslands í Orihuela Costa.
Íslenska sendiráðið í París þjónar Spáni.
Nafn: Sendiráð Íslands á Spáni þjónustað frá Sendiráðinu í París
Kristján Unnur Orradóttir Ramette(2020),
Staðsetning: 52, Avenue Victor Hugo, FR-75116 Paris
Google staðs: W7JH+HJ Orihuela
Netfang: [email protected]
Vefsíða: http://www.utn.is/paris
Sími: (+33) 1 4417 3285
Starfsemi: Sendiráð Íslands á Spáni
Íslenska sendiráðið í París þjónar Spáni.
Opnunartímar frá 09:30-15:30 (mán - fös)
Neyðarnúmer utan opnunartíma +33- (0)6 0863 5457
Nafn: Hospital Comarcal de la Vega Baja Centro de Vacunacion
Staðsetning: Ctra. Orihuela – Almoradí, S/N, 03314 Orihuela, Alicante
Google staðs 34QW+C8 Orihuela
Netfang:
Vefsíða < http://www.dep21.san.gva.es/deporihuela
Sími: 966 74 90 00
Starfsemi:
Sjúkrahúsið opið allan sólahringinn.