Um leiguumsjón

Hrein Eignaumsjón tekur að séu að þjónusta íbúðir sem eru í útleigu. Þjónustan getur verið frá afhendingu lykla til allsherjar umsjónar með útleigunni.

Helstu verkþættir

Geymsla og afhending lykla.

Móttaka gesta.

Kynning á eigninni.

Þrif í lok leigutíma.

Gera eignina klára fyrir útleigu.

Fara yfir íbúðina við leigulok.

Aðrar óskir.

Aðgangur að leigusíðu Hreinnar Eignaumsjónar.

Leigusíða Hreinnar Eignaumsjónar

Um leigusíðuna

1. Hrein Eignaumsjón rekur síðuna.
2. Síðan er gjaldfrjáls, og engin þóknun tekin af útleigu eignarinnar.
3. Útvegi Hrein Eignaumsjón (án aðkomu leigusíðunnar),leigutaka, tekur hún þóknun fyrir það.
4. Öll samskipti vegna útleigu er beint á milli leigusala og leigutaka, nema annars sé óskað.
5. Eigandi sér um útleiguna, en felur Hreinni Eignaumsjón umsjón með þjónustuþáttum útleigunnar eða ákveðnum hluta hennar.

6. Allar greiðslur fara í gegnum eigandann sjálfan, nem óskað sé annars.
7. Hrein Eignaumsjón ber ekki á neinn hátt ábyrgð á útleigunni, nema þeirri þjónustu sem hún tekur að sér.
8. Hrein Eignaumsjón setur inn efni eftir óskum eiganda, en eigandi ber ábyrgð á efini hennar að upplýsingar séru ætíð réttar.
9. Aðgangur að leigusíðu Hreinnar Eignaumsjónar fylgir þjónustusamningi vegna leiguumsjónar.

1

Hentar mjög vel fyrir eigendur sem leigja út sjálfir og nota Facebook til kynninga. Allar upplýsingar, myndir og dagatal á aðgengilegum stað sem auðvelt er að vísa á.

2

Samskipti vegna útleigu er beint á milli leigusala og leigutaka

3

Síðan er gjaldfrjáls, og engin þóknun tekin af útleigu eignarinnar.