Þrifþjónustan

Leiguþrif eru þrif sem miðast við þrif milli leigu- eða dvalartimabila. Heimilisþrif eru almenn þrif á dvalartíma. Alsherjarþrif eru þrif á allri fasteigninni. Svo er auðvitað hægt að óska eftri sérstökum þrifum sem eigandi þarf á að halda.

Leiguþrif

Eldhús, bað og klósett þrifin. Þurkað af í herbergjum, stofum og göngum. Öll gólf ryksuguð og skúruð. Kám á gluggum hreinsað. Búið um öll rúm og þvottur þveginn og þurkaður. Útisvæði þrifið.

Óska eftir þrifum

Heimilisþrif

Þá eru baðherberi og eldhús þrifin. Þurkað af í öllum herbergjum, göngum og stofu. Öll gólf ryksuguð, skúruð og ryk hreinsað ofan af gólflistum. Gler í gluggum þrifið að innanverðu og ryksuðað úr gluggafölsum.

Óska eftir þrifum

Alsherjarþrif

Í alsherja þrifum er allt tekið í gegn.
Baðherberi og eldhús þrifin. Þurkað af í öllum herbergjum, göngum og stofu. Öll gólf ryksuguð, skúruð og ryk hreinsað ofan af gólflistum. Gler í gluggum þrifið að innanverðu og ryksuðað úr gluggafölsum.

Auk þess:
Bakaraofn og ískápur þrifinn
Allir skápa og skúffur þrifnar að innan sem utan.
Loftljós þrifin og loftkæling.
Gluggar og gler þrifið að innan og utan svo og allar hurðir.
Húsgögn færð til ( ef hægt er) og þrifið undan þeim.
Flísar á böðum og salernum þrifin.

Óska eftir þrifum