Um kynningu á leigueignum
Hrein Eignaumsjón mun nota að mestu leiti Facebook til að kynna leigusíðuna og hverja eign fyrir sig reglulega. Þá er það einnig eigenda að hjálpa til að læka og séra.
Við munum að sjálfsögðu hafa augu og eyru opin til að kynna leigusíðuna, en til að byrja með verður það Facebook. Þar ætlar Dagný Björk Arnljótsdóttir að aðstoða okkur við að halda þar öllu lifandi .
Comments