Reglur fyrir leigutaka

Engar athugasemdir

Um leigutímabilið

 

Um leigutíma

Leigutími hefst kl 16:00 á komudegi og lýkur kl 12:00 á brottfarardegi.   Það er áríðandi að leigutaki gefi upp flugfélag, flugnúmer og tíma.

 

Um ástand eignarinnar 

Hrein Eignaumsjón afhendir lykla að húseigninni á leigustað.  Fer yfir þá hluti sem leigjandi þarf að vita um eignina.  Brýnt er fyrir leigutaka að láta  strax vita ef eitthvað  er ábótavant við aðbúnað eða bilað.  

Við brottför er farið yfir ástand eignarinnar og er þá leigutaka skylt að upplýsa hvort eitthvað hafi skemmst á meðan dvöl hans stóð.  

 

Búnaður 

Allur almennur búnaður í húseignunum er miðaður við þann fjölda sem  skráður er á viðkomandi eign.    

Tilkynna skal Hrein Eignaumsjón  ef einhverju er ábótavant  eða bilað. 

 

Viðskilnaður og lokaþrif. 

Við lok leigutíma ber leigutaka að upplýsa um skemmdir og það sem aflaga hefur farið, meðan á dvöl hans hefur staðið. 

Leigutaki skilar eigninni  þannig : 

  • Öll eldhúsáhöld og tæki séu hrein.
  • Tæma allt rusl 
  • Setur þvott í eina vél og setur í gang. 

 

Kveðja

Hrein Eignaumsjón

Share

Comments

Skildu eftir svar

Reset password

Enter your email address and we will send you a link to change your password.

Get started with your account

to save your favourite homes and more

Sign up with email

Get started with your account

to save your favourite homes and more

By clicking the «SIGN UP» button you agree to the Terms of Use and Privacy Policy
Powered by Estatik