Signed in as:
filler@godaddy.com
Signed in as:
filler@godaddy.com
Þörf eigenda fyrir eignaumsjón getur verið fjölbreytt þar sem aðstæður þeirra og eignarhald er mismunandi, sem og notkun fasteignarinnar og ástand hennar. Því ætti öllum fasteignaeigendum sem ekki eru búsettir á staðnum að vera nauðsynlegt að hafa traustan aðila sem í það minnsta geymir lykla að fasteigninni og afhendir eftir óskum eiganda.
Hrein Eignaumsjón tekur að sér allt frá geymslu á lyklum til nánast allrar þjónustu sem fasteignaeigandi óskar eftir. Við hönnum því þjónustuna að hverjum viðskiptavini fyrir sig.
Helstu verkþættir Hreinnar Eignaumsjónar:
Geymsla á lyklum
Staðgengill vegna þjónustuaðila eins og, öryggisþjónustu, netþjónustu, hússtjórna o.Þ.h.
Eftirlit með eigninni
Útvegum þjónustuaðila og verktaka
Aðstoð og eftirlit með framkvæmdum
Almenn þrif
Allsherjar þrif
Heimaþrif
Pósthólf og pakkar
Umsjón með útleigu
Annað: Reynum að leysa úr þeim verkefnum sem viðskiptavinir okkar færa okkur.
Til að óska eftir Eignaumsjón þá einfaldlega styður þú að hnappinn hér að neðan fyllir út eyðublað og sendir. Við höfum svo samband og sjáum hvort leiðir okkar geti ekki legið saman.