Neyðarþjónusta

Hér eru nokkrar upplýsingar um neyðarþjónustu sem gott er að vita af á einum stað.  Í flestum tilfellum eru það aðilar sem hafa opið 24 tíma á slólahring sem eru skráðir hér að neðan og dreyfðir yfir þjónustusvæði okkar.  Það skal tekið fram að auðvitað eru fullt af öðrum aðilum á svæðinu sem veita sömu þjónustu ekkert síðri eða betri, en hafa styttir opnunartíma.

Eina Apótekið sem er opið allan sólahringinn er  í Torrevieja.

Heilsugæslan sem hér er skráð er í almenningsþjónustu og opin allan sólahringinn. Ein er þó undantekningin Hospital Quirón Torrevieja sem er einkasjúkrahús.

Til athugunar!

Þegar heilsugæslan, og oft opinberar stofnanir eins og lögregla ,heilsugæsla ofl. er heimsótt getur verið skynsamlegt að hafa túlk með.  Það er langt í frá sjálfgefið að enskan dugi.

Hrein Eignaumsjón getur útvegað túlka til aðstoðar við heimsóknir á sjúkrahús, heilsuæslu, lögreglu ofl.

Neyðarþjónusta

112 Neyðaraðstoð

Neyðarsíminn 112 er númerið sem þú notar ef þig vantar neyðaraðstoð þegar slys ber að höndum, hjartaáfall, bruni og því um líkt.

Íslenskur ræðismaður í Orihuela Costa

Nafn: Íslenskur ræðismaður í Orihuela Costa

Mr Manuel Zerón Sánchez,
Staðsetning: c/o Cove Advisers
Alhelies Street N° 1, Unit 3, Playa Flamenca
ES-03189 Orihuela Costa

Google staðs: W7JH+HJ Orihuela

Netfang: [email protected]

Vefsíða:

Sími: +34 966 342 518

Starfsemi:

Ræðismaður Íslands í Orihuela Costa.

Íslenska sendiráðið í París þjónar Spáni.

Sendiráð íslands á Spáni er þjónustað frá sendiráðinu í París

Nafn: Sendiráð Íslands á Spáni þjónustað frá Sendiráðinu í París

Kristján Unnur Orradóttir Ramette(2020),
Staðsetning: 52, Avenue Victor Hugo, FR-75116 Paris

Google staðs: W7JH+HJ Orihuela

Netfang: [email protected]

Vefsíða: http://www.utn.is/paris

Sími: (+33) 1 4417 3285

Starfsemi: Sendiráð Íslands á Spáni

Íslenska sendiráðið í París þjónar Spáni.

Opnunartímar frá 09:30-15:30 (mán - fös)

Neyðarnúmer utan opnunartíma +33- (0)6 0863 5457

Tilkynna villu eða koma efni á framfæri

Óþarfi að gefa upp en er gott að hafa ef við þyrftum frekari upplýsingar